.............................................................................................................................................
heim
| hafðu samband
Well, yes and no. Yes, I did say it, and no, I didn't not say it... ......................................
Trivial, ostar og rauðvín ..í gærkvöldi vorum við nokkur komin saman heima hjá Rúnu og Einari þar sem planað var spilakvöld...stelpur á móti strákum...menn gerðust gífurlega menningarlegir með alls konar framandi osta og sultutauji í stíl á meðan sötrað var á rauðvíni að heldri manna sið...hámarkið náðist þegar árni var manaður í að skella uppí sig eins og hálfum mygluosti í einum bita - já mikil menning þar á bæ ;) ..en aftur að spilunum...Trivial Pursuit varð fyrir valinu - enda með eindæmum menningarlegt spil - og að sjálfsögðu þá tókum við stúlkurnar þetta á samvinnunni..sér í lagi Ásta sem lagði sig alla fram við að vera sammála okkur hinum ;) Frábært kvöld í alla staði og verður vonandi endurtekið mjög bráðlega...þá verða strákarnir vonandi búnir að læra að hlusta á aldursforsetann í liðinu..alllavega ef þeir ætla að halda eitthvað í við okkur ;)