This page is powered by Blogger. Isn't yours? Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com
. . . ...


............................................................................................................................................. heim | hafðu samband






Well, yes and no. Yes, I did say it, and no, I didn't not say it... ......................................




GLEðIMENN
OG
KONUR

SAUMÓ
queenz
Begga danska
RaggaP
Anna Óskin
Ingapinga
Hjördís

FÉLAGAR
Britney Begz
Biggi
Herrann
Keití
Gummi Jóh
Inga beib
Júlli
Tígrarnir
Kolla
Jóna Júll
Kef stúlkur
Árgangur 81

DK FÉLAGAR
Lára sys
Björg
Vigdís & Eiki
Aldís skvís
Tóta
Guðlaug&Svenni
Ingibjörg&Tóti


MYNDIR
Købenlíf
BogiJón
Gunni
Eygló

NAUðSYNJAR
Kort
DGS
SPK.is
DanskeBank
Selvhenter
Skeldan

SKÓLINN
DTU
Íslendingar

ÓGLEYMDIR..
Ofurmennin
Naglarnir

GRíSIR
Amelía Rún
Dagný Lind
Einar Aron
Gunnar Dagur
Helga Diljá
Jóhann Kári



miðvikudagur, janúar 24, 2007

Hákon er fundinn!!!!!

Disa skvisa 17:36 ...


mánudagur, janúar 22, 2007

Um helgina
rifjuð upp gömul kynni...það var ánægjulegt :)
borðað endalaust af mat í barnaafmæli...mmmmm
stóð yfir leit að Hákoni...hann er enn ekki fundinn!
sofið til hádegis..
hlustað á frænda spila frumsamin lög á flygilinn..
leikið við litlu systur..
hlaupið eins og brjálæðingur..
tekin danssporin "rugla hári" og "klífa vegg"..
kjánahrollur af einstaklega lélegum júróvisjónlögum..
myndataka inní ræstingaskáp á ónefndum skemmtistað..

Disa skvisa 11:33 ...


föstudagur, janúar 19, 2007

Brjálað stuð í Photoshop...

þetta er nýja desktop myndin mín í vinnunni...nú brosi ég á hverjum degi þegar ég starta upp tölvunni :) ..getið klikkað á myndina til að fá hana í fullri stærð...

Disa skvisa 22:22 ...


mánudagur, janúar 15, 2007

Jih hvað við erum sætar :)
Arnar Fells var svo mikið æði að koma og taka myndir af okkur vinkonunum fyrir jól...og náði líka þessum fínu myndum af okkur...algjörar pæjur :D


Disa skvisa 15:43 ...


sunnudagur, janúar 14, 2007


Sætur sunnudagur

í dag var stuð...ég og Hákon fórum í smá ævintýraferð..við keyrðum út í Svartsengi...gengum uppí fjall...klæddum okkur í svarta ruslapoka og létum okkur gossa niður! gleði gleði gleði :D ..svo skelltum við okkur í Bláa Lónið svona bara af því að það er þarna við hliðiná :)
Góður dagur

Disa skvisa 22:10 ...


fimmtudagur, janúar 11, 2007

Brynja reyndi að handleggsbrjóta mig í dag - henni tókst það ekki...held ég...

Disa skvisa 23:53 ...


þriðjudagur, janúar 09, 2007

Gaman
já fólk kannski að furða sig á því hvar litlan sé...það er bara búið að vera svo gaman hjá mér undanfarið að ég hef ekki haft tíma til að skrifa...er að koma mér upp rútínu núna...þegar það hefur tekist mun ég afkasta jafnvel meiru en í dag!
Næst á dagskrá er að finna reiðbuxur á góðu tilboði og kaupa 'þýska fyrir þig'..jájá það er stuð!

Disa skvisa 23:05 ...


miðvikudagur, janúar 03, 2007

Árið ekki að byrja allt of vel...
..er að fá eihverja bölvaða flensu! ..en það þýðir ekki að láta deigan síga...aðeins 362 dagar eftir af árinu og ég er varla byrjuð á því sem ég ætla að gera áður en RÚV slær inn árið 2008..enginn tími fyrir flensu skal ég segja ykkur...

Disa skvisa 20:56 ...


þriðjudagur, janúar 02, 2007

Tók Biggz með mér í áramótapartý hjá krádinu hennar Beggz..það var reykvél og allt - ójá við erum kúl...myndir hér [property of Fíapía]...

Disa skvisa 00:12 ...


mánudagur, janúar 01, 2007

Annáll
Árið 2006 tók allan skalann..stórkostlegar stundir vs. ekki svo stórkostlegar stundir. Ætli það sé bara ekki það sama og alltaf...fullt af hlutum þó sem stóðu uppúr - bæði jákvæðir og neikvæðir. Í ár hef ég ákveðið að nefna fólk og atburði í stikkorðum sem hafa staðið uppúr hjá mér á árinu. Röðin er af handahófi, enda er þetta ekki keppni ;)

Fólk
Biggi - frábært comeback
Beggurnar mínar báðar
Dóri
Fjölskyldan á Solbakken
Lára sys
Tóta
Hákon - takk fyrir að flytja heim!
Gunni
Mummi á móti
Fjölskyldan Víkurbakka 20
Drengjakór Breiðholts
Árni Bjarni
og svo að sjálfsögðu fjölskyldan mín sem er alltaf yndisleg

Tónleikar
Radiohead
Belle & Sebastian - þrjú stykki þar
Sufjan Stevens - úff
Depeche Mode
Trabant
Sigurrós í Öxnadal
Roskilde eins og það lagði sig
Airwaves
The Killers
Hot Chip
Veto
Panic! At The Disco
Keane
The Kooks
Blue Foundation
Tapes'n Tapes
Snow Patrol
..man ekki meira

Atburðir
Skíðaferðin í frönsku Alpana
Rútan sem fór með okkur þangað
Páskaferð á Ísafjörð - bretti
Bergþóra flytur til Oslo
Berglind & Andrés í vorheimsókn
Heimsóknir á Solbakken
Hákon birtist
Íbúðin á Vesterbrogade
Fredriksberg have
Skóli í Dyrehaven
Roskilde
Roadtrip á Skagen
Yndislegt veður
Mælingar á Suðurnesjum
Gengið uppá Glym
Roadtrip á Borgarfjörð Eystri
Ákveðið að klára Hringinn
Aldarfjórðungsafmæli - og stolt af því
Raufarhólshellir
Jóhann Kári fæðist
Hyttetur til Norge
Airwaves í góðum félagsskap
Kaup á Hyundai Accent
Fimmtugsafmæli - var með í anda
Desemberferð til Zürich
Mörgæsagangan
Ákveðið að flytja heim...

..ef ég er að gleyma einhverju mikilvægu endilega þá skella því inn í kommentin :)

Takk öll sömul fyrir árið 2006....2007 here I come!!!

Disa skvisa 15:35 ...