This page is powered by Blogger. Isn't yours? Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com
. . . ...


............................................................................................................................................. heim | hafðu samband






Well, yes and no. Yes, I did say it, and no, I didn't not say it... ......................................




GLEðIMENN
OG
KONUR

SAUMÓ
queenz
Begga danska
RaggaP
Anna Óskin
Ingapinga
Hjördís

FÉLAGAR
Britney Begz
Biggi
Herrann
Keití
Gummi Jóh
Inga beib
Júlli
Tígrarnir
Kolla
Jóna Júll
Kef stúlkur
Árgangur 81

DK FÉLAGAR
Lára sys
Björg
Vigdís & Eiki
Aldís skvís
Tóta
Guðlaug&Svenni
Ingibjörg&Tóti


MYNDIR
Købenlíf
BogiJón
Gunni
Eygló

NAUðSYNJAR
Kort
DGS
SPK.is
DanskeBank
Selvhenter
Skeldan

SKÓLINN
DTU
Íslendingar

ÓGLEYMDIR..
Ofurmennin
Naglarnir

GRíSIR
Amelía Rún
Dagný Lind
Einar Aron
Gunnar Dagur
Helga Diljá
Jóhann Kári



sunnudagur, nóvember 12, 2006

Fljúgandi súperman og skoppandi jólasveinar
..já það er ekki á hverjum degi sem manni er skemmt að hætti Sufjan Stevens aka. Arnarhöfðingjanum og fiðrildahljómsveit hans..kvöldið var alveg einstaklega vel heppnað í alla staði með söng og glens...í upphitun fengum við St. Vincent, stúlku úr fiðrildasveitinni, sem stóð sig alveg hreint með ágætum og var líka svona sæt - sem er alltaf gott ef maður skyldi ekki vera nógu góður tónlistarlega séð - en hún var klár svo þetta var allt í lagi...svo mætti Sufjan með allri sveitinni og að sjálfsögðu lukkuhananum þeirra, sem er að sjá heiminn, á sviðið..kraftur og blíðleiki á víxl og sameinað...söngvar um allt sem flögrar, súperman, fræga bandaríkjamenn og konur, hátíðardaga og þegar kviknaði í ruslinu heima hjá foreldrum hans - já yrkisefni á hverju strái...fengum meira að segja eitt stykki frumsamið jólalag!
ég gekk út alsátt...

Viðauki..
hann Súfi eins og ég kalla hann er alveg fáránlega vel heppnað eintak af manni...einlægur, hnyttinn, sniðugur, bráðmyndarlegur, snilldartónlistarmaður og til að toppa það allt þá syngur hann eins og engill - í fullkomnum heimi þá værum við gift...en maður fær víst ekki allt...í staðinn fékk ég 'góð í stærðfræði' sem eru léleg skipti því ég er ekki einu sinni það góð í stærðfræði!
..en allavega þá ákvað ég að googla nokkrar myndir af manninum bara svona uppá fönnið...úfff..





Disa skvisa 23:21 ...