Jæja þjóðhátíðarlagið tilbÚið :)
MEÐ ÞéR
Niðurtalningin er hafin hér.
Stundarglasið hefur gefið mér byr.
Úr lofti eða láði förum vér
og við göngum inn um gleðinnar dyr.
Viðlagið
Ég finn frið inn í mér.
Á þjóðhátíð ég upplifi lífið með þér.
Ég finn frið inn í mér.
Á þjóðhátíð ég upplifi lífið með þér.
Nú við löbbum inn í ljósadýrð
og leiðum saman okkar hesta í kvöld.
Úti verður okkar ævintýr,
því allir vita að hér er gleðin við völd.
Viðlagið
Ég finn frið inn í mér.
Á þjóðhátíð ég upplifi lífið með þér.
Ég finn frið inn í mér.
Á þjóðhátíð ég upplifi lífið með þér.
Hjartað slær ótt, ég er í sælufjötrum.
Ég bíð góða nótt
og kyssi þig...