This page is powered by Blogger. Isn't yours? Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com
. . . ...


............................................................................................................................................. heim | hafðu samband






Well, yes and no. Yes, I did say it, and no, I didn't not say it... ......................................




GLEðIMENN
OG
KONUR

SAUMÓ
queenz
Begga danska
RaggaP
Anna Óskin
Ingapinga
Hjördís

FÉLAGAR
Britney Begz
Biggi
Herrann
Keití
Gummi Jóh
Inga beib
Júlli
Tígrarnir
Kolla
Jóna Júll
Kef stúlkur
Árgangur 81

DK FÉLAGAR
Lára sys
Björg
Vigdís & Eiki
Aldís skvís
Tóta
Guðlaug&Svenni
Ingibjörg&Tóti


MYNDIR
Købenlíf
BogiJón
Gunni
Eygló

NAUðSYNJAR
Kort
DGS
SPK.is
DanskeBank
Selvhenter
Skeldan

SKÓLINN
DTU
Íslendingar

ÓGLEYMDIR..
Ofurmennin
Naglarnir

GRíSIR
Amelía Rún
Dagný Lind
Einar Aron
Gunnar Dagur
Helga Diljá
Jóhann Kári



miðvikudagur, júní 29, 2005

hún BERGLIND MÍN úr kögglagenginu Á AFMÆLI Í DAG!!!!
..eldgömul kellan..
alveg heil 24 ár komin í reynslukassann...
komin með BS og alles! :)
eins og sjá má á myndinni til hliðar
þá er konan vel alin og við hestaheilsu..
þessi mynd var tekin
rétt áður en hún tók
armbeyjur á annarri hér fyrr á árinu...
ég vil bara óska henni innilega til hamingju með afmælið og vonandi fær hún einhverja pakka í dag...
það er erfitt að eiga afmæli og útskrifast í sömu vikunni...hmmm...nú liggur allt á kallinum að gleðja litlu konuna sína ;)

Disa skvisa 15:27 ...


mánudagur, júní 20, 2005

Eg vildi bara oska bestasta vini minum honum Bigga til hamingju með afmælið i dag :) ...Til lykke min flødebolle...

Annars er það i frettum að minns for með Boga sinum að verja verkefnið okkar i dag...og við bara negldum það! ..feit nia i verðlaun :D

..svo er það bara heimferð i kvöld..flyg heðan klukkan 22:50..það er eins gott að það verði folk mætt að taka a moti mer..annars fer eg ut aftur!

Disa skvisa 15:52 ...


laugardagur, júní 18, 2005

Jæja...mín farin á ströndina ;)

Disa skvisa 11:28 ...


föstudagur, júní 17, 2005

Hæ hó jibbí jei og jibbí og jei...það er kominn sautjandi júní.....!!!

Disa skvisa 08:52 ...


miðvikudagur, júní 15, 2005

SVAF EKKI NEMA 14 TIMA I NOTT..

jæja búin að skila skýrslunni - loksins...og langþráð hvíld...
skellti mér í sólina í dag, loksins þegar ég vaknaði...nett sól og hiti...alveg eins og ég var búin að panta.. :)

Afríkuferðin mín var brjáluð snilld eins og við mátti búast..
byrjaði á því að eyða rúmum sólarhring í Caíro á meðan ég var að bíða eftir að ferðafélagarnir mínir myndu hitta mig..
tjékkaði mig innátel Oasis rétt eftir kvöldmat..þegar ég var að rölta með töskustráknum mínum að herberginunu þá minntist ég á að mig langaði að skoða eitthvað hérna þó ég væri í stuttan tíma...minn stökk til og reddaði kellunni guide og bíl fyrir heilan dag bara á skid og ingenting :) ..guidinn minn, hann Hani, hringdi í mig svona hálftíma seinna og spurði mig hvort ég vildi ekki bara koma og skoða "Cairo by night"..mín var sko meira en til í það! ...svo við skelltum okkur niður í hjarta Caíro og skoðuðum mannlífið..skelltum okkur meðal annars a elsta kaffihús bara ever...svo lá leiðin á egypskt diskó - maður varð nottla að prófa eitt stykki svoleiðis líka :) ..fór svo bara íttinn um miðja nótt - eða svona um kvöldmatarleytið að egypsku tímatali ;)
..svo var vaknað um hálf sjö morguninn eftir þvín hafði bara fram til kvöldmatar til að sjá allt sem sjá þurfti...bíllinn minn var tilbúinn rétt fyrir átta og minni var skutlað sem leið lá að pýramídunum í Giza til að hitta Hani. Þar fékk ég ýtarlega leiðsögn um allt Giza svæðið...allt frá því hvernig pýramídarnir voru byggðir til mikilmennskubrjálæðis sonar Keops faró...það er hér með hægt að "decleara" mig sérfræðing á þessu svæði.. :)
...eftir það lá leiðin í olíulyktun og ferð á kameldýrsbaki..ekki minnkaði gleðin við það..
degismaturinn var tekinn a egypskum skyndibitastað..og ég fékk eitthvað að borða sem ég veit ekki alveg hvað heitir...en var samt nett gott...borðaði það með skeið...
..svo var farið inní Caíro til að skoða kristna hlutann...sá meðal annars hvar Jesú og foreldar hans dvöldu á meðan þau voru í felum undan yfirvaldinu sem vildi deyða öll sveinbörn..og mín svalaði sér úr sama brunni og þau gerðu - það er ennþág vatn þar, þótt ótrúlegt sé..
svo i lokin þá var það Muhammed Ali moskan og Citadel...alveg hreint stórkostlegur staður..
..jæja og svo lá leiðin uppá flugvöll að hitta krakkana...það gekk næstum áfallalaust og það var alveg endalaus gleði þegar ég náði í skottið á þeim :)
..kvaddi Hani og bílstjórann og Hani gaf mér allar upplýsingar um sig og bað mig endilega að koma aftur með alla mína fjölskyldu sem fyrst..hann væri meirasegja með stað fyrir mig að búa og alles :) ...alveg brjáluð gestrisni í þessum egyptum.. myndir frá fyrsta sólarhring r..
..to be continued..

Disa skvisa 17:20 ...


sunnudagur, júní 12, 2005

Pladen skal også vandes så pladen tørres ikke for hurtigt, hvis pladen rørres for hurtigt så revner pladen og det gører pladen ikke lige som stærk som ureven plade.
...sumir orðnir þreyttir...híhí ;)

Disa skvisa 23:59 ...


ER AÐ DRUKKNAAAAAAAAAAAAA.....

Disa skvisa 22:15 ...