.............................................................................................................................................
heim
| hafðu samband
Well, yes and no. Yes, I did say it, and no, I didn't not say it... ......................................
Prófin búin!!! ...lauk þessum tveimur prófum mínum með stæl - kláraði öll dæmin ;) ..í þetta sinn lukkaðist að klára þetta...sanngjarnt próf að mínu mati..eða kannski er maður bara farinn að læra undir prófin eitthvað af viti...hmmmmm..sjúkkit að maður byrjar á því þegar maður er nánast búin með sinn skólaferil...
en jæja núna stend ég hér á topp og mínípilsi að reyna að þrífa...það er langt yfir 30 gráðurnar í sólinni hérna útí garði - og alveg logn...ekki að digga þetta...man núna hvers vegna ég bý á íslandi yfir sumartímann - alveg nóg að fara í hitann í svona 3 vikur á sumri - og geta þá verið á bikiníi allan tímann!!!
Ekki á morgun heldur hinn!!!! :)
Dagsetning komin á heimferð: 20. júní í kringum miðnættið
Disa skvisa 15:07
...
miðvikudagur, maí 25, 2005
Jæja Trækonstruktioner búið...var í fimm tíma í þessu fjandans prófi og náði samt ekki að klára það...alveg með ólíkindum hvað maður getur verið lengi að reikna.. ..svo er það bara Stålkonstruktioner á morgun...og svo bara Afríka beibííííí..
Er búin að vera í miklu veseni með þetta hvenær ég kem heim og svona, því ég þarf að verja verkefni sem eg er að klára í lok annar...en nú er það næstum ákveðið...ég kem ekki heim fyrr en 20.júní (afmælisdaginn hans Bigga míns)...þannig að ég verð viku lengur...á reyndar eftir að tjekka hvort þetta er mögulegt - en við vonum bara það besta :)
Disa skvisa 15:26
...
laugardagur, maí 21, 2005
Disa skvisa 08:39
...
miðvikudagur, maí 18, 2005
Keflavíkurstúlkur unnu sinn fyrsta leik í úrvalsdeildinni í gærkvöldi gegn FH 2-0..en þetta var bæ ðe vei fyrsti leikurinn þeirra í úrvalsdeildinni í möööööööörg ár...Það var hún Ólöf Helga sem hitti netið í þessi tvö skipti og hefur hún þar með tekið forystuna í mörkunum þetta árið :) Vil ég bara nota tækifærið og óska þeim til hamingju með sigurinn...þið munuð sjá mig á hliðarlínunni um leið og ég drattast aftur á klakann...semsagt þann 12. juní...go Kef! Skellti líka inn slóðinni að heimasíðunni þeirra hérna til hliðar ef fólk vill fylgjast með þeim :)
Disa skvisa 14:57
...
mánudagur, maí 16, 2005
Hvítasunnan að klárast og prófin nálgast... ..er að leggja lokahönd á verkefni 3 sem skilast í fyrramálið...innan við tvær vikur í Afríku...byrjuð á ofurkúrnum....duft í tvær vikur - mmmmm...bara gleði..
Skellti mér á ball með í svörtum fötum síðustu helgi...fór með nokkrum strákum úr skólanum...rosastemmari í svona strákapartýjum ;)
Borgaði 8 þús kall fyrir malaríutöflu í vikunni...það er eins gott að maður verði stunginn af þessum kvikindum svo þetta verði þess virði...
As we speak er bekkurinn minn í flugvél á leiðinni til Cairo..þar munu þau ferðast niður með Níl í eins og eina og hálfa viku þar til ég kem og hitti þau...12 days and counting..
Disa skvisa 18:26
...
föstudagur, maí 13, 2005
Góða nótt......
Disa skvisa 17:16
...
9 klukkustundir og 37 mínútur eftir!!! still awake...
Disa skvisa 04:22
...
fimmtudagur, maí 12, 2005
17 klukkustundir og 17 mínútur tú gó!!!!!!!!! intend to be awake until then..
Disa skvisa 20:40
...
fimmtudagur, maí 05, 2005
Not Tonight Dear
I never quite figured out why the sexual urge of men and women differ so much. And I never have figured out the whole Venus and Mars thing. I have never figured out why men think with their head and women with their heart. I have never figured out why the sexual desire gene gets thrown into a state of turmoil, when it hears the words "I do."
For example, one evening last week, my wife and I were getting into bed. Well, the passion starts to heat up, and she eventually says "I don't feel like it, I just want you to hold me." I said "WHAT????!!! What was that?!" So she says the words that every husband on the planet dreads hearing: "You're just not in touch with my emotional needs as a woman enough for me to satisfy your physical needs as a man."
She responded to my puzzled look by saying, "Can't you just love me for who I am and not what I do for you in the bedroom?"
Realizing that nothing was going to happen that night I went to sleep. The very next day I opted to take the day off of work to spend time with her. We went out to a nice lunch and then went shopping at a big department store. I walked around with her while she tried on several different very expensive outfits. She couldn't decide which one to take so I told her we'd just buy them all. She wanted new shoes to complement her new clothes, so I said let's get a pair for each outfit.
We went on to the jewelry department where she picked out a pair of diamond earrings. Let me tell you...she was so excited. She must have thought I was one wave short of a shipwreck. I started to think she was testing me because she asked for a tennis bracelet when she doesn't even play tennis. I think I threw her for a loop when I said, "That's fine, honey." She was almost nearing sexual satisfaction from all of the excitement.
Smiling with excited anticipation she finally said, "I think this is all, dear. Let's go to the cashier." I could hardly contain myself when I told her, "No honey, I don't feel like it." Her face just went completely blank as her jaw dropped with a baffled WHAT???!!!"
I then said, "Really honey! I just want you to HOLD this stuff for awhile. You're just not in touch with my financial needs as a man enough for me to satisfy your shopping needs as a woman." And just when she had this look like she was going to kill me I added, "Why can't you just love me for who I am and not for the things I buy you?"
I don't think I'm having sex tonight, either.
Disa skvisa 07:54
...
þriðjudagur, maí 03, 2005
Er búin að setja inn myndir frá fyrri hluta íslandsferðarinnar :)
Disa skvisa 18:20
...
mánudagur, maí 02, 2005
Jæja þá er minn orðinn einn í kotinu.... er bara búin að vera ráfandi um íbúðina í allan dag...veit ekkert hvað ég á af mér að gera...reyndi að læra...gekk nú ekki vel...fór útí póstkassa a náttsloppnum...örugglega ekkertofsalega falleg sjón...svo eru bara þrumur og eldingar úti svo minn nennir ekki út að hlaupa...er að spá að skipuleggja eitthvað...er eiginlega alveg sama hvað það er...hmmm...ísskápurinn kemur sterklega til greina... ..er i sjónvarpsafvenjun...gengur bara nokkuð vel...hef ekki horft á sjónvarp síðan á laugardaginn...er jafnvel að spá í að sleppa lost í kvöld...þori ekki að horfa á það ein hvort eð er...
Begga mín átti afmæli í gær..við skelltum okkur aðeins út til að fagna þessum merka áfanga :) ...ákváðum að fara a HRC þar sem við biðum í svona klukkutíma eftir borði...en það var alltílagi því að við fengum liti og litabók og blöðru meðan við biðum..brjáluð gleði...svo fengum við loksins borð og gátum pantað...Begz fékk sér hammara en Dísa eitt stykki súkkulaðiköku með ís...mmmm...sko þegar maður er orðin fullorðinn þá má maður sko kaupa ser allt sem maður vill í kvöldmat!! ...og minn er sko fullorðinn bæðevei :) ..það var svo mikið rosastuð hjá okkur allt kvöldið að við óvart misstum af tívolí..bara búið að loka þegar við mættum...ákváðum þá að fara og frelsa blöðruna á ráðhústorginu...