This page is powered by Blogger. Isn't yours? Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com
. . . ...


............................................................................................................................................. heim | hafðu samband






Well, yes and no. Yes, I did say it, and no, I didn't not say it... ......................................




GLEðIMENN
OG
KONUR

SAUMÓ
queenz
Begga danska
RaggaP
Anna Óskin
Ingapinga
Hjördís

FÉLAGAR
Britney Begz
Biggi
Herrann
Keití
Gummi Jóh
Inga beib
Júlli
Tígrarnir
Kolla
Jóna Júll
Kef stúlkur
Árgangur 81

DK FÉLAGAR
Lára sys
Björg
Vigdís & Eiki
Aldís skvís
Tóta
Guðlaug&Svenni
Ingibjörg&Tóti


MYNDIR
Købenlíf
BogiJón
Gunni
Eygló

NAUðSYNJAR
Kort
DGS
SPK.is
DanskeBank
Selvhenter
Skeldan

SKÓLINN
DTU
Íslendingar

ÓGLEYMDIR..
Ofurmennin
Naglarnir

GRíSIR
Amelía Rún
Dagný Lind
Einar Aron
Gunnar Dagur
Helga Diljá
Jóhann Kári



sunnudagur, maí 30, 2004

Þvílíkur dauðans hiti!!

það er nú enginn venjulegur hiti hér á landi um þessar mundir..(sjitt þvílík formlegheit) ..maður er bara alveg að steikjast...ég veit að ég á að vera glöð og þakka gvuði fyrir þessa blessun eins og amma segir alltaf...en...það er bara of heitt...er uppá skaga núna og það er bara ekki líft hérna...og hulla greyið á þennan hita bara alls ekkert skilið..

..gærkveldið var alveg troðfullt af óviðeigandi bröndurum í áttina til fagurra kvenna í "rosa" teiti hjá beggu og co..skemmti mér bara nett vel - þó ég væri alveg bláedrú og á bíl :) ...ha ekki slæmt það...og það var allt alveg troðið í borginni...hefði þurft að vera allavega tíu kílóum léttari bara til þess að fitta inná hverfis...og kva er málið með felix? ..við vorum bara eins og eikverjar eldgamlar kellingar þarna!! (flottar kellingar samt sko) ...gunni kvurn fjárann varstu að gera þarna síðustu helgi?! ..þessar stelpur eru ekki einu sinni orðnar sjálfráða!!!! ;)

..já og ekki má gleyma að minnast á hann Einsa sem var svo fullur að hann vissi ekkert kva hann var að segja...vildi fá far uppí grafarvog og þegar þangað var komið var bara enginn heima...vei...svo hann vildi þá fara attur niðrí bæ...minn henti honum bara út á bsí og vonaði það besta....við vonum bara að maðurinn hafi komist heilu á höldnu heim...en rosalega var begga fegin þegar hann fór...hann einsi getur nebbla verið svo skelfilega ágengur...hehe...

svo verð ég að enda þetta á.....takk fyrir túkall...(þetta er bara stimplað inn!)

Disa skvisa 14:21 ...